Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | þriðjudagurinn 2. janúar 2024

Gleðilegt nýtt ár

Áhugasviðsverkefnið
Áhugasviðsverkefnið "Afmælisdaga hendur" eftir 3 nemendur í 8.-9. bekk

Við bjóðum árið 2024 velkomið og þökkum nemendum, foreldrum og öðrum velunnurum skólans fyrir árið sem er liðið.

Við  höldum ótrauð áfram með núverandi skólaár. Skóli hefst aftur eftir jólaleyfi fimmtudaginn 4. janúar kl. 10.

Starfsfólk mætir til vinnu þann 3. til að undirbúa og skipuleggja næstu önn.

 

Matseðill fyrir janúar er kominn hér inn á heimasíðu skólans.

 

Helstu fréttir af skólastarfinu eru þær að við höldum áfram að fara í íþróttir í staðinn fyrir sund.

Stefnt er að að því að viðgerð á sundlaug klárist í febrúar. 

Verð á pr. máltíð hækkaði ekki núna um áramótin. Reikningar sem berast núna í janúar eru hærri vegna þess að við þá bætast áskriftir í ávexti og mjólk út maí.

 

Hlökkum til samstarfs á nýju ári

Starfsfólk G.Þ.

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón